Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
Loft- og kremkennd mjólkurfroða gefur vinsælum drykkjum þann frísk- og léttleika sem þeir þurfa, hvort heldur sem lokaskreyting eða sem lykil innihaldsefni. Sjálfvirka flóunarkannan töfrar fram drykki sem eru algert lostæti úr kaldri, hitaðri eða heitri mjólk. Drykki fyrir allar árstíðir, hvort sem um ræðir heitt súkkulaði á vetrarkvöldum, kaldan ávaxta Romanoff á vorin, frískandi kaldan flat white á heitum sumardögum eða kalt chai latte að hausti til. Lítill uppskriftabæklingur fylgir með flóunarkönnunni sem veitir innblástur fyrir alls konar drykki og eru ímyndunaraflinu engin takmörk sett.