Útsala!

Upplýsingar

Töfrandi ævintýrið frá Wizarding World lítur enn betur út á Switch 2. Með uppfærðri grafík og hraðari vinnslu nýtur leikurinn sín betur en áður. Þú spilar sem nemandi á fimmta ári í Hogwarts, lærir galdra, tekst á við hættur og tekur ákvarðanir sem móta framtíð þína í galdraskólanum.

– Opin heimur í Hogwarts og nágrenni
– Galdranám og drykkjagerð
– Dýpri spilun á Switch 2 með hraðari keyrslu og betri upplausn

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 5 kg
Ummál pakkningar 17 × 1 × 105 cm