Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
- V
- Netverslun
- Akureyri
- Ormsson Lágmúla
- Ferðamál úr ryðfríu stáli með loki. Á loki bollans er tappi sem lokar málinu.
- Málið heldur heitu í allt að 3 klst og köldu í allt að 5 klst.
Notkun og umhirða
- Setjið bollann ekki í uppþvottavél, örbylgjuofn, bakarofn eða frysti
- Þvoið alla hlutana með sápuvatni fyrir notkun. Skolið vel og þurrkið og þrífið bollann á milli þess sem hann er notaður
- Fyrir enn ítarlegri þrif mælum við með því að þvo ílátið með þvottabursta, heitu vatni og smá matarsóda
- Látið þorna á hvolfi
- Geymið bollann án loksins á milli þess sem hann er notaður
- Ath. að heitir drykkir geta brennt, gætið varúðar ef mjög heitur drykkur er settur í bollann.
- Yfirfyllið ekki, miðið við að setja rétt undir línu í bollanum.
- Til að koma í veg fyrir að sullist úr bollanum eða hellist niður, setjið lokið vel og vandlega á svo loftþétt lokið virki. Við mælum með að hafa bollann í uppréttri stöðu þegar ferðast er með hann.
- Nudd, núningur og högg geta skemmt vöruna.