Útsala!

Upplýsingar

Gott pláss
Veggofninn er með fínu innra rými eða 65 lítra og hentar því vel fyrir stór sem smá heimili. Þú getur eldað mikið í einu og hefur nóg pláss fyrir lambalærið.

Sjálfhreinsikerfi
Þú velur hreinsunnarkerfið og tímalengdina og ofninn byrjar strax að hita sig upp í 500°C og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Orkunotkun
Þessi veggofn er í orkuflokki A+ sem er þýðir orkusparnað fyrir þig og umhverfið.

Kerfin
Ofninn er með helstu kerfum eins og blástur, undir og yfirhita, pizza stilling (blástur með undirhita), einfalt grill og grill með blæstri.

Sjálfvirkni
Ef opna þarf ofninn á meðan verið er að nota blástur þá slekkur hann á blæstrinum á meðan. Ljósið í ofninum kveiknar sjálfkrafa um leið og hann er opnaður og ef þú gleymir að slökkva á ofninum slekkur hann sjálfkrafa á sér.

Hraðhitun
Sem er snilld þegar mikið liggur á. Þú virkjar aðgerðina og ofninn verður heitur á mettíma.

Stjórnun
Ofninum er stjórnað með snúningstökkum sem eru auðveldir og þægilegir í notkun.

Hurðin
Auðvelt er að taka ofnhurðina af t.d. þegar þarf að þrífa hana.

Köld framhlið
Hurðin er með IsoFront framhlið og hitnar því ekki.

Barnalæsing
Hægt er að læsa ofnhurðinni þannig að litlir fingur geti ekki opnað hana.

Ljósið
Góð lýsing er í ofninum og kveiknar það sjálfkrafa um leið og hann er opnaður.

Fylgihlutir
1 djúp skúffa, 1 grunn skúffa og 1 grind.

Og svo hitt
Ofninn er með 65 lítra innra rými.

Eiginleikar