ELECTROLUX VEGGHÁFUR 90 CM LFC319X

DA942 022 008
slide 1 to 3 of 5

ELECTROLUX VEGGHÁFUR 90 CM LFC319X

DA942 022 008
  • Orkuflokkur: D
  • Veggháfur
  • Afköst minnst/mest: 175/420 m3/klst
  • Hljóð minnst/mest: 53/66 dB
39.900 kr 29.925 kr
Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Electrolux veggháfurinn er 90 cm breiður úr stáli. Hann er með tökkum og mjög einfaldur i notkun.    

Kolafilter
Veggháfurinn er bæði fyrir útblástur eða kolafilter. Skipta þarf reglulega um kolafilter eða á eins til tveggja ára fresti. Háfurinn lætur vita þegar þarf að skipta um kolafilter og það fylgir ekki með.

Sogkraftur
Háfurinn getur sogað allt að 420 m3/klst og hægt er að velja á milli þriggja stillinga.

Lýsing
Háfurinn er með LED lýsingu en LED perur gefa góða lýsingu og eru bæði endingabetri og sparneytnari en hefðbundnar perur. Lýsingin gefur líka góða aukabirtu í eldhúsið þitt.

Og svo hitt
Háfurinn lætur vita þegar þarf að hreinsa fitusíu en hún er úr málmi og er þvoanleg. Lágmarks fjarlægð háfsins frá helluborðinu er 50 cm.