Upplýsingar

Dyson V11 Advanced handryksuga er með allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu, þrjár mismunandi stillingar og öflugan sogkraft.

Ryksugan er með nýjustu tækni Dyson og hreinsar sjálfkrafa burstarúlluna af föstum hárum.

Dyson V11 Advanced fylgja viðbótar burstar og hausar sem henta öllum gólftegundum.

Eiginleikar

Vörumerki

Dyson

Breidd (CM)

25

Dýpt (CM)

27

Fylgihlutir

Já, fjöldi

Hleðslutími

4,5

Sogkraftur

185