Útsala!

Upplýsingar

Mandólín Revolution
Revolution mandólínið frá deBuyer er frábær viðbót við eldhúsið þitt. Mandólínið getur skorið jafnt ávexti sem grænmeti í sneiðar, teninga eða ræmur. Það býður upp á sléttar og bylgjaðar sneiðar, julienne ræmur, vöffluskurð, ferninga og tígla. Hægt er að stilla þykkt sneiðana frá 1 – 10 mm.

Fylgihlutir
Þrír julienne ræmuskerar sem skera í 2, 4 og 10 mm ræmur og ferninga fylgja með.

Og svo hitt
Ramminn og handhlífin mega fara í uppþvottavél en hnífana þarf að þvo í höndunum.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 1,99 kg
Ummál pakkningar 39,5 × 19,5 × 14 cm