DEBUYER MANDOLINE REVOLUTION

DEBUYER 2012.01

DEBUYER MANDOLINE REVOLUTION

DEBUYER 2012.01
  • Framleiðandi: deBuyer
  • Gerð: Mandólín
  • Litur: Stál
  • Stærð í mm (HxLxB): 180x500x185

     
41.990 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

DeBuyer er franskt gæðamerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir eldhúsið. Debuyer mætir þörfum allra í eldhúsinu hvort sem um er að ræða atvinnu- eða áhugakokka.

Mandólín Revolution
Revolution mandólínið frá deBuyer er frábær viðbót við eldhúsið þitt. Mandólínið getur skorið jafnt ávexti sem grænmeti í sneiðar, teninga eða ræmur. Það býður upp á sléttar og bylgjaðar sneiðar, julienne ræmur, vöffluskurð, ferninga og tígla. Hægt er að stilla þykkt sneiðana frá 1 – 10 mm.

Fylgihlutir
Þrír julienne ræmuskerar sem skera í 2, 4 og 10 mm ræmur og ferninga fylgja með.

Og svo hitt
Ramminn og handhlífin mega fara í uppþvottavél en hnífana þarf að þvo í höndunum.