Opið í dag 10:00-18:00
Ormsson / Samsung setrið / Bang & Olufsen
530-2800

DEBUYER JÁRNPANNA MINERAL B 36CM

20%
vrn. DEBUYER 5651.36

lesa meira
13.995 kr 11.196 kr

Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum

  • Netverslun
  • Ormsson Lágmúla
  • Akureyri

Tæknilegar upplýsingar

 Mineral B  með tveimur handföngum. Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr hágæða járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE. Pönnurnar koma frá verksmiðjunni í Frakklandi með lífrænni húðun af býflugnavaxi sem verndar pönnuna gegn oxun og auðveldar áframhaldandi húðun. Við fyrstu notkun birtast dökkir fletir á pönnunni, fyrst með bláum og brúnum tón og á endanum verður pannan alveg svört Það er fullkomlega eðlilegt, stafar af náttúrulegum áhrifum hita á járnið og af því að olían binst við pönnuna og skapar náttúrulega "non-stick" húð. Því meira sem þú notar pönnuna því betri verður húðin. Pönnurnar geta náð miklum hita og eru því mjög hentugar til að grilla, brúna og loka kjöti, elda ommilettur, karamella, steikja egg og fleira. Til að vernda þá húð sem þú byggir upp með notkun er ekki mælt með því að setja pönnurnar í uppþvottavél eða nota uppþvottalög við hreinsun pönnunar, best er að nota heitt vatn og mjúkan bursta eða svamp. Mineral B járnpönnurnar virka á allar tegundir helluborða gas, heilsteyptar hellur, keramik, span .