BRABANTIA STRAUDÚKUR GRÁR

BB231582

BRABANTIA STRAUDÚKUR GRÁR

BB231582
  • Gufuteppi
  • Litur: Ljósgrár
  • Til að hengja á Linn fatarekka
  • Stærð HxBxD í cm: 97x42x1.8
7.990 kr
Vara er uppseld í netverslun

Fáðu tölvupóst þegar varan kemur aftur

Reiknivél
Lagerstaða
Þessi vara er til á eftirfarandi stöðum..
  • V
  • Netverslun
  • Akureyri
  • Ormsson Lágmúla

Brabantia gufuteppið til að hengja á Linn fatarekkann er handhæg og þægileg lausn til að nota með gufutækinu þínu. Ef þú vilt frekar gufa fötin þín en strauja, þá er þetta gufuteppi  einfaldlega málið.

Hönnun
Gufuteppið er hannað til að passa á alla Linn fatarekka. Settu brettið upp með því að nota velcro böndin og stilltu það að réttri vinnuhæð.

Þægindin
Auðvelt að henga það upp og taka niður aftur. Fer ekkert fyrir því í geymslu.

Endurvinnsla
Teppið er gert úr 31% endurunnu efni og er 99% endurvinnanlegt eftir sinn líftíma.  Cradle to Cradle® vottað, bronsstig

Og svo hitt
Passar eingöngu í Linn fatarekkann.

Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.