BRABANTIA FATAGRIND
BB229886
Brabantia fatagrindin er fyrirferðarlítil, létt og hentar frábærlega þar sem er lítið pláss. Flott í sumarbústaðinn, baðherbergið og/eða fataherbergið Hönnun Fatagrindin er hönnuð fyrir skyrtur, peysur og/eða jakkann þinn. Með þremur snögum til að hengja fótin þin á og er mjög stöðug. Þægindin Fatagrindin einfaldlega hallar upp að veggnum. Hún er kjörin til að hengjaOriginal price was: 8.990 kr..7.250 kr.Current price is: 7.250 kr..
Aðeins 3 eftir á lager
Upplýsingar
Brabantia fatagrindin er fyrirferðarlítil, létt og hentar frábærlega þar sem er lítið pláss. Flott í sumarbústaðinn, baðherbergið og/eða fataherbergið
Hönnun
Fatagrindin er hönnuð fyrir skyrtur, peysur og/eða jakkann þinn. Með þremur snögum til að hengja fótin þin á og er mjög stöðug.
Þægindin
Fatagrindin einfaldlega hallar upp að veggnum. Hún er kjörin til að hengja á fötin sem þú ætlar að nota á morgun.
Endurvinnsla
Fatagrindin er gerð úr 38% endurunnu efni og er 99% endurvinnanlegt eftir sinn líftíma og er Cradle to Cradle vottað.
Og svo hitt
Auðvelt að setja saman. Leiðbeiningar fylgja.
Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 0,845 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 6 × 40 × 84 cm |