Upplýsingar

BORA grillpannan er úr hágæða áli með viðloðunnarfrírri húð þannig að ekki festist við hana. Hún er með síkikonfótum sem verndar helluborðið fyrir rispum.



Hentar fyrir

Passar á allar gerðir helluborða og hægt að nota í ofni líka við allt að 250°C hita.



Notkun

Notaðu BORA grillpönnuna til að elda þínar uppáhalds grilluppskriftir. Með BORA grillpönnu getur þú náð fullkomnum grillárangri í hvaða veðri sem er og hvenær ársins sem er.



Þrifin

Best er að þrífa BORA grillpönnuna með heitu vatni.



Og svo hitt

BORA grillpannan er frábær viðbót í eldhúsið þitt.


Eiginleikar

Vörumerki

BORA