Upplýsingar
Beosound Emerge er nettur og fágaður heimahátalari sem sameinar hágæða hljóm, einstaka hönnun og nýjustu tækni Bang & Olufsen. Þrátt fyrir mjótt sniðið fyllir hann rýmið með djúpum bassa, skýrum miðjum og kristaltærum hæðum.
Hátalarinn styður Wi-Fi, Bluetooth og AirPlay 2 ásamt Chromecast, sem gerir auðvelt að streyma tónlist beint úr hvaða tæki sem er. Hann er einnig samhæfður Bang & Olufsen multiroom kerfinu svo þú getur tengt hann öðrum hátölurum og fyllt allt heimilið af tónlist.
Beosound Emerge er hannaður með hágæða efnum eins og áli, við og textíl, sem gerir hann að hátalara sem fangar augað.
Beosound Emerge sameinar kraftmikinn hljóm og stílhreina hönnun í ótrúlega nettum pakka.
Eiginleikar
| Bluetooth | Já (5.0) |
|---|---|
| Wött (W) | 120 |
| WiFi | Já |
| Fjöldi hátalara | 3 |
| Spotify Connect | Já |
| Tengimöguleikar | Ethernet (RJ45), Line-in/Optical, USB-C |
| Magnari | 1x 30W class D tweeter, 1x 30W class D mid-range, 1x 60W class D woofer |
| Tíðni | 45-22.000 Hz |
| App | Bang & Olufsen App |
| Tækjamál HxBxD (cm) | 6,7 x 25,5 x 16,5 |
| Apple AirPlay 2 | Já |
| Google Cast | Já |
| Multiroom | Já |
| Bassaafköst | 72 dB SPL |
| Efni | Eik, Tau, Ál, Polymer |
| Max ljóðþrýstingsstig(SPL) | 92 dB SPL |
| Hönnuður | LAYER – Benjamin Hubert |
| Tegund hátalara | 1x tweeter, 1x mid-range, 1x woofer |
| Bluetooth Codec | Android: SBC, iOS: SBC, AAC |
| Útvarp | B&O Radio |
| Vörumerki | Bang & Olufsen |
| Þyngd (kg) | 1,3 |
| WiFi staðall | Dual-Band (2.4 & 5 GHz) IEEE 802.11 a/b/g/n/ac (Wi-Fi 5) |
| Wi-Fi stýring möguleg | Já |
| Þráðlaus Tenging | Digital Power Link (up to 24 bit / 48 kHz) |









