Upplýsingar

Beolit 20 er öflugur bluetooth hátalari sem sameinar tímalausa hönnun og kraftmikið hljóð.
Hann fyllir rýmið með djúpum bassa og skýrum tónum, hvort sem þú ert í stofunni, á veröndinni eða í sumarhúsinu.

Hátalarinn er byggður úr endingargóðum efnum, m.a. handfang úr ekta leðri sem gerir hann einstaklega handhægann. Ofan á honum er þráðlaus hleðsluflötur fyrir síma eða önnur tæki, og rafhlaðan endist heilan dag á einni hleðslu.

Beolit 20 er hannaður til að hljóma vel og endast lengi – hagnýtur, fallegur og fullkominn fyrir þá sem vilja einfaldan hátalara með sannkallaðan Bang & Olufsen karakter.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 335 kg
Ummál pakkningar 19 × 29 × 29 cm
Wött (W)

70

Apple AirPlay 2

Nei

Vörumerki

Bang & Olufsen

Bluetooth

Já (4.2)

Wi-Fi stýring möguleg

Nei

Útvarp

Nei

WiFi

Nei

Fjöldi hátalara

6

Spotify Connect

Nei

Tengimöguleikar

USB-C (Hleðsla), Line-in

Magnari

1x 35W class D tweeter, 1x 35W class D woofer

Tíðni

37-20.000 Hz

App

Bang & Olufsen App

Tækjamál HxBxD (cm)

23 x 18,9 x 13,5

Google Cast

Nei

Multiroom

Nei

Bassaafköst

77 dB SPL

Efni

Ál, Leður, Polymer

Max ljóðþrýstingsstig(SPL)

93dB SPL

Hönnuður

Cecilie Manz

Tegund hátalara

3x full-range, 1x woofer, 2x passive bass radiators

Bluetooth Codec

Android : SBC. iOS : SBC, AAC