Upplýsingar

Among Us Crewmate Edition fyrir Nintendo Switch er sérútgáfa af vinsæla fjölspilunarleiknum þar sem samstarf og tortryggni fara hönd í hönd. Leikmenn vinna saman að verkefnum um borð í geimskipi – en meðal þeirra leynast svikarar sem reyna að eyðileggja og fjarlægja áhafnarmeðlimi í leyni. Crewmate Edition inniheldur aukahluti eins og plakat, límmiða og kóða fyrir niðurhalsefni, sem gerir þetta að flottu safnútgáfu fyrir aðdáendur leiksins. Leikurinn er spilanlegur bæði á netinu og í staðarneti, með stuðningi fyrir allt að 15 spilara.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 0,05 kg
Ummál pakkningar 1 × 10,5 × 17 cm
Aldurstakmark (PEGI)

10+

Fyrir hvaða leikjatölvu

Nintendo Switch

Tegund leiks

Partýleikir

Útgefandi

Innersloth

Vörumerki

NINTENDO