Útsala!

Upplýsingar

F0 veggháfurinn er svartur, nettur og hentar því vel í lítil rými. 

Kolafilter
Veggháfurinn er bæði fyrir útblástur eða kolafilter. Skipta þarf reglulega um kolafilter eða á eins til tveggja ára fresti. Kolafilter fylgir ekki með.

Sogkraftur
Háfurinn getur sogað allt að 400 m3/klst og hægt er að velja á milli þriggja stillinga.  

Lýsing
Háfurinn er með tveimur halogen perum.

Og svo hitt
Fitusían er úr málmi og hún er þvoanleg.


Eiginleikar

Þyngd pakkningar 10,2 kg
Ummál pakkningar 61,3 × 38,9 × 76,4 cm
Vörumerki

AIRFORCE