Útsala!

Upplýsingar

Gott pláss
Veggofninn er með góðu innra rými eða 71 lítrar og hentar því vel fyrir stór heimili. Þú getur eldað mikið í einu og hefur nóg pláss fyrir jólakalkúninn.

My AEG Kitchen App
Með því getur þú stjórnað ofninum með símanum þínum. Hægt er að sækja appið annað hvort í Play eða App Store. Eins er hægt að skanna QR-kóða sem er á miða inni í ofninum.

Sjálfhreinsikerfi
Þú velur hreinsunnarkerfið og tímalengdina og ofninn byrjar strax að hita sig upp í 500°C og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Kjöthitamælir
Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna.

Orkunotkun
Þessi veggofn er í orkuflokki A+ sem er þýðir orkusparnað fyrir þig og umhverfið.

Kerfin
Ofninn er með helstu kerfum eins og blástur, undir og yfirhita, pizza stilling (blástur með undirhita), einfalt grill, grill með blæstri og gufubakstur.

Gufubakstur
Er kerfi sem er fyrst og fremst ætlað fyrir brauðbakstur. Með þessu kerfi verður skorpan á brauðinu stökk og brauðið mjúkt.

Stjórnun
Ofninum er stjórnað með snúningstökkum sem eru auðveldir og þægilegir í notkun.

Hurðin
Er með mjúklokun þannig að hún skellist ekki sem verndar bæði hurðina og ofninn. Auðvelt er að taka ofnhurðina af t.d. þegar þarf að þrífa hana. Hurðin er með IsoFront Plus framhlið og hitnar því ekki.

Barnalæsing
Hægt er að læsa ofnhurðinni þannig að litlir fingur geti ekki opnað hana. Ljósið Góð lýsing er í ofninum og kveiknar það sjálfkrafa um leið og hann er opnaður.

Fylgihlutir
Kjöthitamælir, 1 djúp skúffa, 2 grunnar skúffur og 1 grind.

Og svo hitt
Ef opna þarf ofninn á meðan verið er að nota blástur þá hægir hann á blæstrinum á meðan. Sjálfvirk slökkvun ef ofn gleymist í gangi. Hraðhitun sem er snilld þegar mikið liggur á.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 365 kg
Ummál pakkningar 567 × 595 × 594 cm
Vörumerki

AEG

Orkumerking

A+

Litur

Svartur

Þyngd (kg)

35

Gerð / Sería

5000 sería

Barnalæsing

WiFi

Öryggi (amp)

16

Gufukerfi

Steam Bake

Hjálparkokkur

Hraðhitun

Kjöthitamælir

Klukka

Ljós í ofni

Já, halogen

Mjúklokun á hurð

SousVide kerfi

Nei

Stjórnborð

Snúningstakkar/snertitakkar

Ofnrými lítrar

71

Ytri mál í mm HxBxD

594x595x567

Grill, vött

2300

Hitasvið gráður

30°-300°

Innbyggimál HxB

590×560

Heildarvött

3500

Sjálfhreinsibúnaður

Já, Pyrolitic

Örbylgja innbyggð

Nei

Útdráttabrautir

Nei

Dual Cook

Nei

Dual Door

Nei