Útsala!

Upplýsingar

Gott pláss
Ofninn er með 65 lítra innra rými og hentar vel fyrir meðalstór til stór heimili. Þú hefur nóg pláss til að elda marga rétti í einu, hvort sem er fyrir fjölskyldumáltíðir eða veislur.

Sjálfhreinsikerfi
Þú velur hreinsunnarkerfið og ofninn byrjar strax að hita upp í 400-500°C og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Orkunotkun
Þessi veggofn er í orkuflokki A+ sem þýðir orkusparnað fyrir þig og umhverfið.

Eldunarkerfi
Þessi ofn er með fjölbreyttum stillingum eins og blæstri, undir- og yfirhita, grill með og án blásturs. SurroundCook tækni tryggir jafna hitadreifingu svo matur eldast jafn og örugglega.

Stjórnun
Auðvelt er að stjórna stillingum með snertiborði og snúningstökkum. Skýr LED skjár sýnir valdar stillingar og tímastillingar.

Hurðin
Er með IsoFront framhlið sem heldur ytra byrði ofnsins köldu – öruggara ef börn eru á heimilinu. Hægt er að taka hurðina auðveldlega af við þrif.

Barnalæsing
Örugg barnalæsing er til staðar svo litlir fingur komist ekki í ofninn á meðan hann er í notkun.

Ljós og útlit
Ofninn er svartur, með fallegri hönnun og góðri innri lýsingu sem kviknar á sjálfkrafa þegar hurðin er opnuð.

Fylgihlutir
Innifalið er 1 grind, 1 grunn skúffa og 1 djúp skúffa – allt sem þú þarft til að byrja að elda af öryggi og nákvæmni.

Eiginleikar

Hjálparkokkur

Nei

Vörumerki

AEG

Orkumerking

A+

Litur

Svartur

Þyngd (kg)

34,8

Gerð / Sería

Veggofn

Wött (W)

2320

Sería

5000

Barnalæsing

WiFi

Nei

Stjórnborð

Snúningstakkar

Öryggi (amp)

16

Gufukerfi

Nei

Hraðhitun

Kjöthitamælir

Nei

Klukka

Ljós í ofni

Mjúklokun á hurð

Nei

SousVide kerfi

Nei

Ofnrými lítrar

65

Grill, vött

2090

Örbylgja innbyggð

Nei

Hitasvið gráður

50°C – 250°C

Sjálfhreinsibúnaður

Pyrolitic

Útdráttabrautir

Nei

Dual Cook

Nei

Dual Door

Nei

Innbyggimál HxBxD (cm)

59,0 x 56,0 x 55,0

Tækjamál HxBxD (cm)

59,8 x 59,4 x 56,0