Upplýsingar
AEG uppþvottavél til innbyggingar í seríu 7000 með "AirDry" þurrktækni, vélin opnar sig að þvotti loknum og hleypir út gufu sem skilar betri og skjótari þurrkun.
Hljóðlát eða aðeins 42dB, 40dB á Silent kerfi.
Útdraganlegur MaxiFlex hnífaparabakki sem er extra djúpur þannig að þú hefur líka pláss fyrir eldhúsáhöldin þín. Hægt að hækka og lækka efri grind báðum megin með einu handtaki. Í neðri grindinni er hægt að fella niður diskarekka.
Vélin er útbúin "SensorLogik" magnskynjunartækni sem kemur í veg fyrir of mikla vatns og rafmagnsnotkun.
Stjórnborðið er framan á vélinni og því auðvelt að velja kerfin og fylgjast með hversu langur tími er eftir af kerfinu.
Þvottakerfi eru t.d. 30 mín, 60 mín, AutoSense og sparnaðarkerfi.
AquaControl lekavörn á vatnsslöngu
Tvöfaldur botn með flæðivörn.
Vélin passar fyrir sökkulhæðir á bilinu 5 – 13 cm
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 60 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 58 × 59,6 × 82 cm |
Gerð / Sería | Innbyggð |
Sería | 7000 |
Vatnsnotkun (L) | 11 |
Sjálfvirk Slökkvun | Já (10 mín. eftir að þvotti lýkur) |
Hljóðflokkur | 42 dB (B) |
Tímaval | Já (Hægt að seinka gangsetningu allt 24klst) |
Öryggi (amp) | 10 |
Orkunýtni á 100 lotur | 86 kWh |
Innbyggimál HxBxD (cm) | 82,0-90,0 x 60,0 x 57,0 |
Tækjamál HxBxD (cm) | 81,8 x 59,6 x 57,0 |
Vatnsöryggi | Já (AquaControl lekavörn á vatnsslöngu) |
Hurðarhæð minnst/mest (cm) | 57,0 – 65,5 |
Hurðarþyngd minnst/mest (kg) | 1,5 – 8,0 |
AirDry þurrkun | Já (Opnar vélina að loknum þvotti/þurrki) |
ComfortLift | Nei |
ComfortRail | Nei |
Fjöldi hitastiga | 4 |
Fjöldi vatnsarma | 3 |
Fjöldi þvottakerfa | 9 |
Útdraganleg hnífaparagrind | Já |
Hnífaparakarfa | Nei |
Lengd affallsbarka (cm) | 180 |
Lengd inntaksslöngu (cm) | 180 |
Ljós í uppþvottavél | Nei |
SprayZone | Nei |
TimeBeam | Nei |
Beam on floor | Nei |
Vörumerki | AEG |
Orkumerking | 2019D |