Upplýsingar


  • AEG uppþvottavél með comfortlift í seríu 9000 með "AirDry" þurrktækni, vélin opnar sig að þvotti loknum og hleypir út gufu sem skilar betri og skjótari þurrkun.

  • Stjórnborð sem auðvelt í notkun ásamt skjá sem sýnir tímalengd á þvottakerfum. Þegar uppþvottavélin er í gangi birtist rautt ljós á gólfinu fyrir neðan hana.

  • Útdraganlegur MaxiFlex hnífaparabakki sem er extra djúpur þannig að þú hefur líka pláss fyrir eldhúsáhöldin þín. Hægt að hækka og lækka efri grind báðum megin með einu handtaki. Í neðri grindinni er hægt að fella niður diskarekka sem er frábært þegar þarf að þvo t.d. stórar skálar.

  • Þvottakerfi eru t.d AutoSense, sparnaðarkerfi, stutt kerfi (30 mínútur) án þurrkunnar, 90 mínútur og hreinsikerfi fyrir vélina. "ExtraHygiene" kerfi sem drepur 99,9% bakteria.  Vélin er útbúin "SensorLogik" magnskynjunartækni sem kemur í veg fyrir of mikla vatns og rafmagnsnotkun. Tvöfaldur botn með flæðivörn.


Eiginleikar

Litur

Hvítur

Gerð / Sería

Frístandandi

Sería

9000

Vatnsnotkun (L)

11

Sjálfvirk Slökkvun

Já (10 mín. eftir að þvotti lýkur)

Hljóðflokkur

44 dB (B)

Tímaval

Já (Hægt að seinka gangsetningu allt 24klst)

Öryggi (amp)

10

Orkunýtni á 100 lotur

85 kWh

Innbyggimál HxBxD (cm)

82,0-88,0 x 60,0 x 57,0

Tækjamál HxBxD (cm)

81,8 x 59,6 x 57,0

Vatnsöryggi

Já (AquaControl lekavörn á vatnsslöngu)

AirDry þurrkun

Já (Opnar vélina að loknum þvotti/þurrki)

ComfortLift

ComfortRail

Nei

Fjöldi hitastiga

4

Fjöldi vatnsarma

3

Fjöldi þvottakerfa

9

Útdraganleg hnífaparagrind

Hnífaparakarfa

Nei

Lengd affallsbarka (cm)

180

Lengd inntaksslöngu (cm)

180

Ljós í uppþvottavél

Nei

SprayZone

Nei

TimeBeam

Nei

Beam on floor

Já (Varpar rauðu/grænu ljós á gólfið)

Módel númer

FBB93807PW

Strikamerki

7332543989102

Vörumerki

AEG

Orkumerking

2019D