AEG Þvottavél 7000 ProSteam 9kg 1400sn
HT914 501 013
Original price was: 149.900 kr..120.879 kr.Current price is: 120.879 kr..
Á lager
Upplýsingar
AEG þvottavél í seríu 7000, tekur 9 kg og vindur 1400 snúninga.
Nettengjanleg með My AEG Care appinu sem sótt er í AppStore eða GooglePlay.
Kolalaus mótor og er vélin því bæði hljóðlátari og endingarbetri.
10 ára ábyrgð á mótor.
Innbyggður stafrænn skjár framan á vél.
Hurðarlöm og krókur úr málmi.
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki),
2 demparar og 2 gormaupphengjur.
Tromlan er með sérstöku mynstri sem fer betur með þvottinn og ver hann gegn sliti.
Sápuskúffa sem auðvelt er að taka úr og þrífa.
Sjálfvirkur þvottaefnisskammtari fyrir fljótandi þvottaefni (autodose).
Þvottavélin jafnar tau í tromlu fyrir vindingu.
Innbyggður jafnvægis- og froðuskynjari.
Öll helstu þvottakerfi, orkusparnaðarkerfi, bómullarkerfi, kerfi fyrir blandaðan þvott (69 mín), kerfi fyrir viðkvæman þvott og gerfiefni. Stutt kerfi fyrir lítinn þvott. Ullarkerfi þar sem þvotti er vaggað í litlu vatnsmagni.
Vélin er Woolmark Blue vottuð.
Gufukerfi sem frískar upp á, fjarlægir slæma lykt og krumpur.
Forþvottur, blettaþvottur og aukaskolun.
Hægt að stytta þvottatíma á ákveðnum kerfum.
Auðvelt að fjarlægja aðskotahluti úr dælu.
Sjálfvirk öryggisslökkvun, ef gleymist að slökkva á vélinni (5 mín.).
Tekur inn á sig kalt vatn.
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 53,4 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 63,1 × 59,7 × 84,7 cm |
Litur | Hvítur |
Lengd kapals | 160 cm |
Gerð / Sería | ProSteam |
Snúningshraði (per mín) | 1400 |
Sería | 7000 |
Hurðaropnun (cm) | 32 |
Vatnsnotkun (L) | 46 |
Barnalæsing | Já |
WiFi | Já |
Kolalaus mótor | Já |
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) | 75 |
Tími á ECO Þvottakerfi (klst:m) | 3:40 |
Tromla (L) | 69 |
Ullarkerfi | Já |
Þvottageta (kg) | 9 |
Tími hraðkerfis (mín) | 20 mín |
Hljóðflokkur | B |
Öryggi (amp) | 10 |
Afgangsraki eftir vindu | 53,4% |
Orkunýtni á 100 lotur | 49 kWh |
Sjálfvirkur sápuskammtari | Já |
Hitastilling | Já (Kalt til 95°C) |
Ljós í tromlu | Nei |
Tækjamál HxBxD (cm) | 85,0 x 60,0 x 66,0 |
Vatnsöryggi | Já, AQUA-CONTROL |
Frárennslislanga (cm) | 145 |
Vatnsslanga (cm) | 150 |
Vörumerki | AEG |
Orkumerking | 2019A |