Upplýsingar

AEG kæliskápur til innbyggingar. Hann hentar vel til að hafa undir borðplötu og er snjöll lausn til að geyma mat á hagnýtan hátt. Flottur og stílhreinn kæliskápur sem mun sóma sér vel í hvaða eldhúsinnréttingu sem er.

Kæliskápurinn
Kæliskápurinn er með 134 lítra rúmmáli, þremur hillum, einni skúffu og gott geymslupláss er í hurð hans.

Stjórnborð
Einfalt og þægilegt, þú einfaldlega snýrð takkanum til að velja eða breyta hitastiginu í kæliskápnum.  

Lýsing
LED lýsing sem gefur góða birtu en mikilvægt er að hafa góða birtu þegar þú opnar kæliskápinn þinn. LED perur nota mjög litla orku og eru mun endingarbetri en venjulegar perur.

Og svo hitt
Auðvelt er að halda kæliskápnum hreinum en þú einfaldlega þurrkar innan úr honum annað slagið með rökum klút og skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.


Eiginleikar

Litur

Hvítur

Lengd kapals

240 cm

Gerð / Sería

Innbyggður

Kælirými (L)

134

Frystirými (L)

0

WiFi

Nei

Orkunotkun á ári

92 kWh

Hljóðflokkur

38 dB (C)

Hillufjöldi í kæli

3

Lýsing

LED

Extra Chill skúffa

Nei

Flöskurekki

Nei

Frystigeta á sólarhring

0 kg

Hraðfrysting

Nei

Hraðkæling

Nei

Klakavél

Nei

Lamir

Hægra megin

Lægsti umhverfishiti

10°C

Metal Cooling

Nei

Multi Flow

Nei

No Frost

Nei

Skúffufjöldi í frysti

0

Skúffufjöldi í kæli

1

Tækjamál HxBxD (cm)

81,9 x 59,6 x 54,7

Hillufjöldi í frysti

0

Beintengdur við vatn

Nei

Vatnsvél

Nei

Vörumerki

AEG

Orkumerking

2019E