Útsala!

Upplýsingar

AEG kæliskápur til innbyggingar með LowFrost kerfi. LowFrost kerfið dregur úr ísmyndun í frystinum þannig að lengri tími líður á milli þess sem þú þarft að affrysta hann. Auðvelt að þrífa ísskápinn og ekki myndast hrím í honum. Þurrkaðu einfaldlega yfir með blautum klút öðru hvoru og þá mun skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. Kæliskápurinn lætur vita  (pípir) ef hurðin á honum er of lengi opin eða lokast ekki rétt. Varstu að koma úr búðinni og er því kæliskápinn búinn að vera opinn lengi? Þá kemur  ColdSense kerfið til sögunnar. ColdSense kerfið sér til þess að kæliskápurinn mjög fljótur að koma hitastigunu aftur í sama horf og það var áður en hann var opnaður. Frostmatic aðgerðin tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt. Aðgerðin lækkar hitastigið niður í -24° í 48 klukkustundir, eftir það fer frystirinn aftur í fyrri stillingu. LED lýsing í kælir sem gefur góða birtu þegar kæliskápurinn er opnaður. Lamir hægra megin, hægt að breyta


Eiginleikar

Litur

Hvítur

Gerð / Sería

Innbyggður

Kælirými (L)

198

Frystirými (L)

73

WiFi

Nei

Orkunotkun á ári

219 kWh

Hillufjöldi í kæli

5

Lýsing

LED

Frystigeta á sólarhring

3,3 kg

Klakavél

Nei

Lægsti umhverfishiti

10°C

Metal Cooling

Nei

Multi Flow

Nei

No Frost

Nei

Skúffufjöldi í frysti

3

Skúffufjöldi í kæli

2

Tækjamál HxBxD (cm)

177,2 x 54,6 x 54,9

Hillufjöldi í frysti

0

Beintengdur við vatn

Nei

Vatnsvél

Nei

Lengd kapals

240 cm

Hljóðflokkur

34 dB (B)

Extra Chill skúffa

Nei

Flöskurekki

Nei

Hraðfrysting

Nei

Hraðkæling

Nei

Lamir

Hægra megin, snúanlegar

Vörumerki

AEG

Orkumerking

E