Upplýsingar

Adler 1273 er klassískur 1 lítra rafmagnsketill úr ryðfríu stáli, hannaður fyrir heimili, skrifstofur eða í sumarbústaðinn.

Ketillinn er einfaldur í notkun, öruggur með sjálfvirkum slökkvibúnaði og vörn gegn þurrsuðu.  Botnplatan er með 360° snúningi.

Eiginleikar

Þyngd pakkningar 0,91 kg
Ummál pakkningar 19,5 × 16 × 18 cm