Adler hárblásari 1400W fjólublár
AD2247
- 1400W afl fyrir hraða og þægilega þurrkun
- 2 aflstillingar til að stilla blásturinn að þínum þörfum
- Þéttari (concentrator) fyrir nákvæma hárstílingu
- Létt og einföld í notkun og geymslu
- Krókur fyrir vegghengingu
2.990 kr.
Á lager
Lagerstaða Reykjavík Akureyri Vefverslun
Upplýsingar
Adler AD2247 er léttur og meðfærilegur hárblásari, en á sama tíma einfaldur og kraftmikill. Hárblásarinn erð með 1400W afli, tveimur stillingum og þéttara (concentrator) sem tryggir markvissan blástur og þægilega notkun heima eða á ferðinni.
Eiginleikar
| Þyngd pakkningar | 0,5 kg |
|---|---|
| Ummál pakkningar | 12 × 8,5 × 23 cm |





