Moccamaster

Moccamaster er lúxus kaffivél frá hollenska fyrirtækinu Technivorm og hefur verið framleidd allt frá árinu 1968. Kaffivélin er þekkt fyrir framúrskarandi hönnun en einnig fyrir það hve einföld hún er í notkun. Svo ekki sé talað um hve góðan kaffibolla hún hellir uppá. Ljúfur ilmur og gott bragð er tryggt með nákvæmri hitastýringu og hraðri síun. Moccamaster er bæði umhverfisvæn kaffivél og endingargóð en margir lýsa henni sem sannkallaðri lífstíðareign.

Allar vörur (32)

Fjöldi vara á síðu:
Brand 1515