LÉKUÉ PENSILL RAUÐUR
BBL883705
Lékué pensill er tilvalinn til að pensla bökunnarmót, eldföst mót og steikingarpönnur að innan. Sem gerir þér fært að dreifa betur og jafnar úr olíunni og/eða fitunni sem þú notar. Og svo hitt Má fara í uppþvottavél. Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að1.290 kr.
13 á lager
Upplýsingar
Lékué pensill er tilvalinn til að pensla bökunnarmót, eldföst mót og steikingarpönnur að innan. Sem gerir þér fært að dreifa betur og jafnar úr olíunni og/eða fitunni sem þú notar.
Og svo hitt
Má fara í uppþvottavél.
Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 0,163 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 3 × 12 × 28 cm |
Vörumerki | LÉKUÉ |