BRABANTIA UPPÞVOTTAGRIND LJÓS GRÁ (1)
BB117428
Brabantia uppþvottagrindin er með hallandi dropabakka þannig að vatnið rennur beint í vaskinn. Hægt er að nota uppþvottagrindina og dropabakkann saman eða í sitt hvoru lagi. Hönnun Góð hönnun og býður upp á pláss fyrir 13 diska, færanlegt hnífaparabox og sléttan flöt fyrir glös og fleira. Kostir Þurr borðplata, auðvelt að þrífa grindina og færanlegt11.990 kr.
5 á lager
Upplýsingar
Brabantia uppþvottagrindin er með hallandi dropabakka þannig að vatnið rennur beint í vaskinn. Hægt er að nota uppþvottagrindina og dropabakkann saman eða í sitt hvoru lagi.
Hönnun
Góð hönnun og býður upp á pláss fyrir 13 diska, færanlegt hnífaparabox og sléttan flöt fyrir glös og fleira.
Kostir
Þurr borðplata, auðvelt að þrífa grindina og færanlegt hnífaparabox
Endurvinnsla
Hún er úr 30% endurunnu efni og eftir lífdaga hennar verður 100% hennar endurunnið.
Og svo hitt
Hæð grindar er 14 cm, lengd er 49 og breiddin er 35.5 cm
Eiginleikar
Þyngd pakkningar | 1,981 kg |
---|---|
Ummál pakkningar | 38,5 × 49 × 14 cm |
Vörumerki | BRABANTIA |