Upplýsingar

XQISIT Premium er öflugur hleðslubanki sem þjónar vel þeim sem eru mikið á ferð, þurfa áreiðanlegt afl til að hlaða farsíma, spjaldtölva og jafnvel fartölvu.

Með fyrsta flokks hraðhleðslutækni, stórri rafhlöðu, öryggisstýringu og þægilegu notendaviðmóti, er þetta ákjósanleg lausn fyrir alla sem hafa hleðslukvíða

Eiginleikar