Vöruflokkar


AEG uppþv.vél 66692-MOP Stál

Uppþvottavél - Stál / Tekur 13 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). 
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar. Hnífaparagrind 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél aðeins 43db. Þurrkun.

AEG uppþv.vél 56302WO Hvít

Uppþvottavél - Hvít
Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:82-87, B:60, D:60
Ryðfrítt innra byrði / Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 47db (re 1 pW)
Þurrkun
Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann
Sjálfvirk hurðarbremsa, hnífaparagrind, 2 úðarar

ZANUSSI uppþv.vél ZDT12011FA Alklæðanleg

Gerð : Til innbyggingar/Alklædd H-81,8, B-59,6, D-55,5. Gert er ráð fyrir innréttingarhurð á framhlið.
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Tekur 12 manna stell.
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Sjálfvirk hurðarbremsa. 2 úðarar.
Hljóð: 51db. Þurrkun (ekki á öllum kerfum)
Lætur vita með hljóði eftir að þvotti lýkur
5 þvottakerfi: Öflugt 70°C, normal 65°C, orkusparnaðar 50°C,
hraðkerfi 30 mín. 60°-65°C(þurrkar ekki), forskolun 14 mín. 
Hægt að stilla á hálfa vél ef lítið magn er í vélinni (sparar orku og vatn).


AEG uppþv.vél 87782WOP Hvít

Uppþvottavél - Hvít / Tekur 15 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Ljós inni í vélinni
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar.
Útdraganleg hnífaparaskúffa efst í vélinni 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum. Mjög hljóðlát vél aðeins 39db. (37db á Extra Silent). Þurrkun. Sjálvirk hurðaropnun "AutoOpen" (eingöngu á kerfi ECO 50°C),  "ProBoost" (eykur vatnsþrýsting). Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa.

AEG uppþv.vél 87782MOP Stál

Uppþvottavél - Stál / Tekur 15 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Ljós inni í vélinni
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar.
Útdraganleg hnífaparaskúffa efst í vélinni 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum. Mjög hljóðlát vél aðeins 39db. (37db á Extra Silent). Þurrkun.Sjálvirk hurðaropnun "AutoOpen" (eingöngu á kerfi ECO 50°C),  "ProBoost" (eykur vatnsþrýsting). Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa.

AEG uppþv.vél F77402-WOP 45cm. Hvít

Hvít uppþvottavél 45 cm. Gerð: Topplaus gerð undir borðplötu
H-818-878, B-446, D-580
Vatnsöryggi. Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hljóðlát vél 45db (re 1 pW)
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum.Þurrkun.
Hægt að stilla start-tíma 1-24 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa
Hægt að lækka efri grind báðum megin, neðri grind er niðurfellanleg
3 úðarar, nýr úðari "Satellite spray arm" Hnífaparagrind.
Sjálfvirk slökkvun: Vélin slekkur á sér 10 mín. eftir að þvotti lýkur


AEG uppþv.vél F77402-MOP 45cm. Stál

Stál uppþvottavél 45 cm. Gerð: Topplaus gerð undir borðplötu
H-818-878, B-446, D-580
Vatnsöryggi. Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hljóðlát vél 45db (re 1 pW)
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum. Þurrkun.
Hægt að stilla start-tíma 1-24 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa
Hægt að lækka efri grind báðum megin, neðri grind er niðurfellanleg
3 úðarar, nýr úðari "Satellite spray arm" Hnífaparagrind.
Sjálfvirk slökkvun: Vélin slekkur á sér 10 mín. eftir að þvotti lýkur

ZANUSSI uppþv.vél ZDS12001WA 45cm. Hvít

Hvít uppþvottavél 45 cm. 
Gerð: Topplaus gerð undir borðplötu
H-818-878, B-446, D-590
Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hljóðlát vél 51db
Þurrkun með heitum blæstri
Hægt að stilla start-tíma 3 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa
2 grindur, efri og neðri ásamt hnífaparagrind
2 úðarar

AEG uppþv.vél 66692-WOP Hvít

Uppþvottavél - Hvít / Tekur 13 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). 
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar. Hnífaparagrind 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum.
Hljóðlát vél aðeins 43db. Þurrkun.


AEG uppþv.vél 78420-VIOP 45cm. Alklæðanleg

Til innbyggingar/gert ráð fyrir innréttingarhurð á framhlið
Taumagn: 9 manna stell. H-81,8-89,8, B-44,6, D-55,0
Vatnsöryggiskerfi  - Ryðfrítt innra byrði
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin, neðri grindur er niðurfellanlegar
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 45db (re 1 pW)
Þurrkun. Sjálfvirk hurðarbremsa. Hnífaparagrind
Hægt að seinka start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann

AEG uppþv.vél 56302MO Stál

Uppþvottavél - Stál
Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:82-87, B:60, D:60
Ryðfrítt innra byrði / Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 47db (re 1 pW), Þurrkun.
Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann
2 úðarar, hnífaparagrind, sjálfvirk hurðarbremsa
Sjálfvirk slökkvun: Vélin slekkur á sér 10 mín. eftir að þvotti lýkur 

AEG uppþv.vél FSILENCW2P Hvít

Uppþvottavél - Hvít / Tekur 13 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:820-880, B:600, D:570
Ryðfrítt innra byrði.
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki).
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki.
Hnífaparagrind
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum


AEG uppþv.vél FSILENCM2P Stál

Uppþvottavél - Stál / Tekur 13 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:820-880, B:600, D:570
Ryðfrítt innra byrði.
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki).
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki.
Hnífaparagrind
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum

AEG uppþv.vél 88705-IMOP Klædd upp að stjórnborði

Gerð : Til innbyggingar/innréttingarhurð klædd upp að stjórnborði. H:82-90, B:60 D:57.
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Tekur 15 manna stell. Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.)
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Ljós inni í vélinni. Sjálfvirk hurðarbremsa.
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar.
Útdraganleg hnífaparaskúffa efst í vélinni
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Mjög hljóðlát vél aðeins 42db (40db á Extra Silent). Þurrkun.
Sjálvirk hurðaropnun "AutoOpen" (eingöngu á kerfi ECO 50°C),

AEG uppþv.vél 99709-WOP Hvít

Uppþvottavél - Hvít / Tekur 15 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Ljós inni í vélinni
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar.
Útdragnleg hnífaparaskúffa efst í vélinni 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum


AEG uppþv.vél 45500-WO Hvít

Uppþvottavél - Hvít
Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-898, B:596, D:590
Ryðfrítt innra byrði
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 49db (re 1 pW). Þurrkun
Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann
Sjálfvirk hurðarbremsa

AEG uppþv.vél 88705-VI1P Alklæðanleg

Gerð : Til innbyggingar/Alklædd H-81,8-89,8, B-59,6, D-55. Gert er ráð fyrir innréttingarhurð á framhlið.Tekur 12 manna stell. XXL innanrými. Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Ljós inni í vélinni. Sjálfvirk hurðarbremsa.Hljóð 41db.
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar.
Útdraganleg hnífaparaskúffa efst í vélinni. 3 úðarar- nýr úðari "Satelite spray arm" í gólfi
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Sjálvirk hurðaropnun "AutoOpen" (eingöngu á kerfi ECO 50°C),
 Extra Hygene (kraftþvottur) gefur aukinn hita í skolunarferlinu
"ProBoost" Hægt að auka vatnsþrýstinginn í þvottaferlinu.Starttímaseinkun allt að 24klst.
Lætur vita með ljósmerki (tíma) eða hljóðmerki eftir að þvotti lýkur. Þurrkun

AEG uppþv.vél 55502MO Stál

Uppþvottavél - Stál
Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:82-87, B:60, D:60
Ryðfrítt innra byrði / Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 47db (re 1 pW)
Þurrkar með heitum blæstri
Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann
Sjálfvirk hurðarbremsa

Efst á síðu