Vöruflokkar


AEG uppþv.vél 66692-MOP Stál

Uppþvottavél - Stál / Tekur 13 manna stell
Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd
Topplaus gerð undir borðplötu: H:818-878, B:596, D:580
Ryðfrítt innra byrði. Vatnsöryggiskerfi (aqua control)
Nýtt: XXL - stærra innanrými (10L.) Meira pláss
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). 
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki/neðri grindur eru niðurfellanlegar. Hnífaparagrind 
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél aðeins 43db. Þurrkun.COLLO Þvottavélahreinsir

Kraftmikið hreinsiefni fyrir þvottavélar.
Fjarlægir gerla, skít og önnur óhreinindi. Ver trommlu og hitara gegn vondri lykt.Stærð: 250ml


Airforce Eyjuháfur F18 LUCE

Eyjuháfur spegilstál. Ummál: 50cm.
Til að hengja niður úr loftinu í vírum
Afköst: 450 m3/klst.
Eingöngu fyrir kolasíu (sía fylgir).
Notar kolasíu: AIRAFKFCAF18L  
Þvottheldar fitusíur úr málmi
4 hraðastillingar.
Lætur vita þegar skipta þarf um kolasíur og hreinsa fitusíur,
Hitaskynjari fyrir sjálfvirka stillingu

AEG veggofn BP831460SM stál með sjálfhreinsibúnaði

Veggofn, stál með sjálfhreinsibúnaði (pyrolytic), kjöthitamæli, sjálfvirkum uppskriftum og hjálparkokki. Ofninn læsist við hreinsun.
Fjölvirkur ofn með 19 aðgerðum – Blástur með elementi,blástur með elementi orkusparandi, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, undirhiti, affrysting, grill einfalt, grill tvöfalt, grill og blástur, hæg eldun (slow cook), frosin matvæli, halda heitu, spar-eldun (ECO Roasting), hefun, brauðbakstur, gratenering, niðursuða, þurrkun,diskahitun.
Innanmál ofns (nýtanlegt): 71 lítrar.
Rafeindaklukka - Snertihnappar - Kælivifta
Hraðhitun (ekki á öllum kerfum)
Hægt að festa í minni valin uppáhaldskerfi
Ofninn slekkur á sér þegar hurð er opnuð
Ljós kveiknar þegar hurð er opnuð
Barnalæsing á stillingum

Steam One H8 gufubursti

Ný auðveld leið til að strauja.

Ekkert straubretti. Herðartré fylgir. Passar á bómull, silki, hör, ull og önnur efni.
Á gallabuxur, skyrtur, kjóla, blússur, jakkaföt og pólóboli.
Bursti fjarlægir óhreinindi. Fjarlægir svitalykt og rykmaur úr húsgögnum.
Má nota á sængurföt, borðdúka, gardínur, mottur, teppi og tuskudýr barnanna.
Notað í þekktustu tískuhúsum heimsins og flottustu tískuvöruverslunum.


AEG uppþv.vél 56302WO Hvít

Uppþvottavél - Hvít
Gerð : Topplaus gerð undir borðplötu: H:82-87, B:60, D:60
Ryðfrítt innra byrði / Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki)
Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki, önnur neðri grindin er niðurfellanleg
Vatnsskynjari (sensorlogic) skynjar óhreinindi og bætir við hita og vatni eftir þörfum
Hljóðlát vél 47db (re 1 pW)
Þurrkun
Hægt að stilla start-tíma allt að 24 klst. fram í tímann
Sjálfvirk hurðarbremsa, hnífaparagrind, 2 úðarar

AEG Kæliskápur hvítur S51540TSW2

Hæð: 85cm
Breidd: 55cm
Dýpt: 61,2cm KÆLIR: 118L
FRYSTIR: 18L
Frystigeta: 2kg. á sólarhring
Orkunotkun
Í kWh á ári: 183


Efst á síðu