Fréttir

Samsung Sjónvarp vinnur EISA verðlaun 2016-2017

Samsung UE55KS9005 hefur verið valið besta sjónvarpið árin 2016-2017 af EISA, samtökum hljóð- og myndtæknitímarita í Evrópu.
Þú ert velkomin/nn til okkar að upplifa þetta magnaða sjónvarp í eigin persónu!